Þjóðsagnaverur eru feimnar við ljósmyndavélar og mörgum hefur reynst erfitt að lýsa þeim svo vel sé. Meistarateiknarinn Jón Baldur Hlíðberg tók saman þeir heimildir sem fáanlegar eru um huldar verur á Íslandi og dró upp sem raunsannasta mynd af skepnunum.

Sum þessarar kvikinda eru ekki alveg hættulaus en saman komin á einu spjaldi eru þau harla meinlaus og sannkölluð veggprýði.

Veggspjaldið er í sömu stærð og gríðarvinsæl plaköt með myndum Jóns Baldurs af fuglum, fiskum, hvölum og flóru, 50 x 70 cm. Rammi fylgir ekki.