Íslenskir matþörungar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2020 262 4.790 kr.
spinner

Íslenskir matþörungar

4.790 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2020 262 4.790 kr.
spinner

Um bókina

– Komdu með í fjörumó! Einstaklega hagnýt og fræðandi bók sem opnar okkur heim íslenskra matþörunga

Í fyrsta skipti birtist í íslenskri bók alhliða fróðleikur um þá ofurfæðu sem matþörungar eru. Hér getur þú lært allt um hlaðborð fjörunnar, sjálfbæra nýtingu matþörunga, verkun, geymslu og matreiðslu. Aðgengileg kort sýna útbreiðslu þörunganna. Bók fyrir alla þá sem elska mat og matreiðslu, heilbrigði og útiveru, nýtingu og sjálfbærni í íslenskri náttúru.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning