Í þessari bók er að finna á annan tug fjölbreyttra og fallegra, nýrra ljósmynda af dýrunum okkar, bæði húsdýra og öðrum vel þekktum dýrum.

Dýraheitin eru bæði á íslensku og ensku, til fróðleiks og til þess að bókin nýtist fleiri lesendum.