Í þessari bók er fjallað um eina mikilvægustu auðlind Íslendinga, orkuna í jarðhitasvæðunum.

Íslenskar aðstæður eru lagðar til grundvallar en lögð áhersla á eðli jarðhitaauðlindarinnar á hnattræna vísu og lesendur fá tækifæri til að bera hana saman við aðrar auðlindir að efnabyggingu, eðli og vinnsluaðferðum.