Höfundur: Kári Tulinius

Kári Tulinius býr til skiptis í Finnlandi og á Íslandi. Hann er einn af stofnendum Meðgönguljóða.

Áður hafa komið út hjá Forlaginu skáldsögurnar Píslarvottar án hæfileika og Móðurhugur en báðar hlutu lofsamlega dóma.