Iðkun jóga bætir lipurð, styrk og jafnvægi, dregur úr streitu og kvíða, eykur þrek og stuðlar að jafnvægi líkama og sálar.

Jóga: Grunnæfingar lýsir 88 æfingum með fallegum teikningum. Með þeim fylgir nafn æfinganna á sanskrít og lýsing á því hvernig þær skal framkvæma.