Þú ert hér://Jói kassi og jólapakkinn – litabók

Jói kassi og jólapakkinn – litabók

Höfundur: Konráð Sigurðsson

Það er aðfangadagur og Jói fylgist spenntur með krökkunum, æsingnum í kringum jólastússið og risastóra pakkanum. Hvað skyldi nú vera í þessum stóra pakka? Til að gera ævintýrið enn skemmtilegra leita Jói og krakkarnir til lesenda sinna til að aðstoða við myndskreytingu á bókinni.

Verð 1.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 24 2014 Verð 1.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / /