Þú ert hér://Jörðin í öllu sínu veldi

Jörðin í öllu sínu veldi

Höfundur: Douglas Palmer

Í þessari bók birtast glæsilegustu myndir sem nokkru sinni hafa verið teknar af hnettinum okkar, plánetunni Jörð. Gervitunglamyndir frá bandarísku geimferðastofnunni NASA hafa verið unnar með fullkomnustu tækni og útkoman er myndaatlas sem sýnir allt yfirborð jarðarinnar, verk sem hiklaust mætti kalla heimsatlas 21. aldarinnar.

Verð 11.660 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin-2007 Verð 11.660 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /