Judy Moody er klár og fjörug stúlka sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Stundum er hún í góðu skapi, stundum vondu eða bara einhverju allt öðru skapi. Hér segir frá Judy, litla bróður hennar Stink og besta vini hennar Rocky. Sögurnar um Judy Moody og vini hennar hafa heillað unga lesendur og átt miklum vinsældum að fagna síðastliðinn áratug. Þær hafa unnið til fjölda verðlauna og selst í milljónum eintaka í yfir 20 löndum.


Bókafélagið gefur út.