Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Kafteinn Ofurbrók og Líftæknilega horskrímslið – Fyrri hluti: hnerrað að næturlagi
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2005 | 1.990 kr. |
Kafteinn Ofurbrók og Líftæknilega horskrímslið – Fyrri hluti: hnerrað að næturlagi
1.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2005 | 1.990 kr. |
Um bókina
Nú lenda Georg og Haraldur í virkilega klístruðum aðstæðum. Nýjasta prakkastrikið þeirra fer svo mjög í taugarnar á aðalgáfnaljósi skólans, Sófusi séní, að hann brennur í skinninu að hefna sín.
En þegar Sófus hyggst umbreyta sjálfum sér í líftæknilegan ofurgaur fer allt úr böndunum – og Líftæknilega horskrímslið lítur dagsins ljós!
Tekst Kafteini Ofurbrók að hemja þessa slepjulegu ófreskju eða mun öll heimsbyggðin drukkna í viðbjóðslegu óstöðvandi nefrennsli? Varist allar pappírsþurrkur og snýtuklúta, í guðanna bænum!
1 umsögn um Kafteinn Ofurbrók og Líftæknilega horskrímslið – Fyrri hluti: hnerrað að næturlagi
Elín Edda Pálsdóttir –
„Það þarf engan að undra að bækurnar um Kaftein Ofurbrók hafi notið mikilla vinsælda hjá ungum lesendum … sem hann hefur ekki svikið hingað til?fólk á öllum aldri smitast af gleðinni … enginn ætti að láta þennan furðufugl fram hjá sér fara.“
Þórarinn Þórarinsson / Fréttablaðið