Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Kama Sutra minni
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2009 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2009 | 990 kr. |
Um bókina
Kama Sutra eftir breska kynlífsfræðinginn Anne Hooper er nú endurútgefin vegna mikilla vinsælda. Í bókinni setur höfundurinn fram kenningar fornra erótískra meistaraverka þannig að úr verður spennandi handbók fyrir nútímafólk. Bókin er prýdd miklum fjölda ljósmynda sem sýna stellingarnar sem lýst er í fornum austurlenskum ritum.
Lesandinn uppgötvar hvernig öðlast má enn nánari líkamlega og andlega einingu í kynlífinu og auka á unað þess með margvíslegri erótískri tækni.
Ævintýragjarnir elskendur geta haft ómælt gagn og gaman af þessari örvandi handók um listir ástarlífsins.
Anne Hooper er meðlimur í félagi breskra kynlífs- og hjónabandsráðgjafa og starfar einnig sem sálfræðingur. Hún hefur samið fjölmargar metsölubækur um kynlíf.