Þú ert hér://Kaupmannahafnarbókin – borgin við Sundið

Kaupmannahafnarbókin – borgin við Sundið

Höfundur: Tryggvi Gíslason

Kaupmannahafnarbókin – borgin við Sundið, er rituð fyrir alla þá sem kynnast vilja sögu og menningu þessarar gömlu höfuðborgar Íslands.

Saga staðarins er rakin frá fyrstu tíð en í meginkafla, Kaupmannahafnarorðabókinni, eru upplýsingar um helstu atburði í sögu borgarinnar og um byggingar, stræti og torg ásamt fróðleik um persónur, sem sett hafa svip á borgina.

Farið er með lesandann í gönguferðir um staði er tengjast sögu Íslands og Íslendinga. Bókin er ríkulega myndskreytt og í henni eru netföng með upplýsingum um hótel, veitingahús og skemmtistaði í Kongens By.

Verð 2.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja1662016 Verð 2.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /