Höfundur: Helen Exley

Farsímar þykja ómissandi nú á tímum en sumir þola ekki hvella hringitónana og óstöðvandi blaðrið og skilja engan veginn aðdáunina sem þessi litlu verkfæri vekja. Settu þinn á bið á meðan þú skemmtir þér yfir skondnum augnablikum sem skopmyndabókin hefur fangað.