Sæt bók fyrir yngstu börnin með lítilli fingrabrúðu sem gera lesturinn enn skemmtilegri.

Kisa litla er mjúk og góð og það er gaman að leika við hana. Í þessari bók segir hún frá því sem henni þykir skemmtilegast og best af öllu.