Það þarf ekki að vera mikið mál að koma kjúklingarétti á borðið á þrjátíu mínútum. Prófið þessa bragðgóðu og fljótlegu kjúklingarétti sem eru algjör veisla fyrir bragðlaukana. Í bókinni eru einfaldar, myndskreyttar uppskriftir á allra færi sem henta hvort sem er hversdags eða spari.