Þú ert hér://Klár í skólann – bækur fyrir byrjendur

Klár í skólann – bækur fyrir byrjendur


Í kassanum Klár í skólann – bækur fyrir byrjendur eru fjórar handhægar Skrifum og þurrkum út-bækur (stærð A5).

  • Fyrstu skrefin
  • Finndu stafina
  • Stafrófið
  • 1.2.3.

Penni fylgir með.

Þessar bækur eru ætlaðar börnum 4 ára + en í þær spora og teikna börnin algengustu formin, litla og stóra stafi og tölustafina.

Verð 2.890 kr.

Ekki til á lager

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 2019 Verð 2.890 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /