Kokkteilar hafa sett svip sinn á tíðarandann í nærri hundrað ár. Í þessari bók er að finna alla helstu hinna sígildu kokkteila en einnig spánýjar freistingar sem henta við hverskonar tækifæri. Hægt er að velja allt frá nýjum, ævintýralegum og freyðandi drykkjum upp í flóknar, skreyttar blöndur og leggja þannig áherslu á eða undirstrika aðstæður hverju sinni.