Konfekt – gómsætar uppskriftir og 30 fjölnota silíkonform Bókin hefur að geyma 20 uppskriftir að ljúffengu konfekti og leiðbeiningar sem gera konfektgerðina auðvelda og skemmtilega. Bókin er gefin út í vinsælli matreiðslubókaröð hinar virtu frönsku matreiðslubókaútgáfu LAROUSSE. Konfekt-bókin er í fallegri gjafaöskju ásamt 30 fjölnota silíkonformum sem frábært er að nota við konfektgerðina. Nú verður konfektgerðin leikur einn. Dásamleg bók fyrir alla súkkulaðiunnendur og fagurkera.