Kristrún í Hamravík

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Geisladiskur 2008 Mp3 2.490 kr.
spinner

Kristrún í Hamravík

2.490 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Geisladiskur 2008 Mp3 2.490 kr.
spinner

Um bókina

Kristrún í Hamravík kom fyrst út árið 1933 og naut þegar mikilla vinsælda. Bókin hefur komið út í mörgum útgáfum síðan, verið lesin í útvarpi og kvikmynd gerð eftir henni.

Sagan segir frá mæðginum, Kristrúnu og Fal, sem búa ein á afskekktu býli norður á Ströndum. Þar ber að garði ókunnugt stúlkutetur, Anítu Hansen, sem er á flótta undan klóm réttvísinnar. En Kristrúnu gömlu líst vel á stúlkuna og finnst himnafaðirinn hafa gefið Fal tækifæri til að eignast þenanlega meðhjálp til tugtugra samvista, eins og framtíð besti henti og hans óðali.

Kristrún í Hamravík markaði tímamót á ferli höfundarins og er að margra dómi hans besta verk.

Höfundur les sjálfur fyrri hluta sögunnar en Árni Tryggvason síðari hlutann. Hljóðritunin er frá árinu 1977 og er fjölfölduð eftir upptöku í eigu Ríkisútvarpsins, samkvæmt samningi til eftirgerðar.

Guðmundur Gíslason Hagalín (1898-1985) er einn öndvegishöfunda Íslendinga á síðustu öld.

ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning