Krókur er vinalegasti og fyndnasti dráttarbíllinn í allri Sveifarássýslu. Hér segir hann okkur frá sniðugum uppátækjum sínum og besta vinar síns, Leifturs, í Vatnskassavin.

Fjörleg og skemmtileg harðspjaldabók sem yngstu aðdáendur Bíla munu taka fagnandi!