Höfundur: Jón Hallur Stefánsson

Liðlega fertugur arkitekt finnst lífshættulega slasaður við sumarbústað sinn við Þingvallavatn. Valdimar Eggertssyni rannsóknarlögreglumanni er falið að kanna málið. Flótlega kemur í ljós að hinn slasaði er flæktur í þéttan vef svika og lyga þar sem fjölskylda hans, ástkona og samstarfsmenn eru bæði fórnarlömb og þátttakendur.