Þú ert hér://Kuggur 11 – Listahátíð

Kuggur 11 – Listahátíð

Höfundur: Sigrún Eldjárn

Mamma Málfríðar ákveður að taka þátt í Listahátíð. Kuggur, Mosi og Málfríður hjálpa til. Þau halda tónleika, sýna leikrit og halda myndlistarsýningu. Allt gengur þetta stórvel en þau furða sig á því hvað það er mikið af músum í borginni.

Lesið líka hinar smábækurnar um Kugg eftir Sigrúnu Eldjárn.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda - 2014 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /

1 umsögn um Kuggur 11 – Listahátíð

  1. Bjarni Guðmarsson


    „Að vanda leikur Sigrún sér með frjóum hætti með tungumálið og merkingu þess. Hún vísar með skemmtilegum hætti í barnamenninguna með músagangi, því Maxímús Músíkús, Lilla klifurmús og Mikka mús bregður fyrir í bókinni. Myndinar eru mikið fyrir augað og styðja vel við framvinduna.“
    Silja Björk Huldudóttir / Morgunblaðið

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Eftir sama höfund