Þú ert hér://Kuggur 13 – Tölvuskrímslið

Kuggur 13 – Tölvuskrímslið

Höfundur: Sigrún Eldjárn

Málfríður og mamma hennar eru komnar með nýja tölvu og prentara sem þær vilja sýna Kuggi.

En þegar þær ætla að prenta út myndina sem þau teiknuðu í sameiningu á skjáinn gerist dálítið furðulegt. Skrímslið birtist sprelllifandi á stofugólfinu og baðar út öllum öngum.

Síðan upphefst æsilegur eltingarleikur.

Lesið líka hinar smábækurnar um Kugg eftir Sigrúnu Eldjárn.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda - 2015 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /

Eftir sama höfund