þessari bók lærir þú að verða enn betri teiknari en þú ert nú þegar! Skissubókin verður opnuð með öllum leyndarmálunum: hvað Guffi er stór... hvernig á að teikna skóna hennar Mínu... og margt fleira.