Höfundur: Ulrika Davidsson

Í bókinni Lág kolvetna ljúfmeti eru 100 auðveldar uppskriftir af ljúffengum lág kolvetna réttum - allt frá morgunmat, snarli milli mála, hádegis- og kvöldverðum til dásamlegra sykur- og hveitilausra eftirrétta. Hér er að finna uppskiftir af mat sem öllum í fjölskyldunni líkar.