Höfundur: Alf Ragnar Nielssen

Bókin varpar nýju ljósi á landnámssögu Íslands. Í henni greinir frá þeim landnámsmönnum og -konum sem hingað fluttust frá Norður-Noregi og sýnt er fram á að þeir voru mun fleiri en áður hefur verið talið.