Illa útleikið karlmannslík finnst í íbúð í Osló. Þegar frystikista mannsins er opnuð blasir við skelfileg sjón. Nokkrum dögum síðar leitar þýska lögreglan til Joona Linna vegna morðs sem framið hefur verið rétt utan við Rostock.
Joona fer smám saman að greina mynstur sem er svo langsótt og brjálæðislegt að hann trúir því varla sjálfur að hann hafi rétt fyrir sér. Ekki getur fólk risið upp frá dauðum?
Meistari spennutryllanna, Lars Kepler, snýr hér aftur með sjöundu bók sína um Joona Linna og félaga hans í Stokkhólmslögreglunni. Bækurnar hafa verið þýddar á 40 tungumál og selst í um 13 milljónum eintaka um heim allan.
Eyrún Edda Hjörleifsdóttir þýddi.
Arnar –
„Sagan er vel upp byggð og helstu persónur eru lýsandi fyrir það sem þær standa fyrir.“
Steinþór Guðbjartsson / Morgunblaðið
gudnord –
Sagan er vissulega spennandi og hinn útsmogni Jurek nær að halda lesanda á tánum aftur á síðustu blaðsíðu.
Bryndís Silja Pálmadóttir / Fréttablaðið
Elín Pálsdóttir –
Goodreads
Elín Pálsdóttir –
„Linnulaus spenna bíður þeirra lesenda sem hafa hugrekki til að ferðast inn í svartasta myrkrið.“
Ölandsposten
Elín Pálsdóttir –
„Þvílíkur spennutryllir, þvílíkt plott!“
Litteratursiden
Elín Pálsdóttir –
„Aðdáendur Lars Keplers verða ekki fyrir vonbrigðum.“
Göteborgs-Posten
Elín Pálsdóttir –
„Spenna fram á síðustu blaðsíðu.“
La Republica