Krökkum í Sólskinsbæ, sem áður var uppnefndur Latibær, er boðið að keppa á Ólympíuleikum fyrir ungt fólk. Undirbúningur er hafinn en söguhetjunum reynist erfitt að ná þeim lágmarksárangri sem krafist er. Þá birtist íþróttaálfurinn aftur til að leiðbeina þeim, glettinn  og galvaskur sem fyrr.