Leiðirnar vestur

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 350 3.100 kr.
spinner

Leiðirnar vestur

3.100 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 350 3.100 kr.
spinner

Um bókina

Árið var 1854. Ameríka er í þann veginn að þenjast út til vesturs og á góðri leið með að verða stórveldi. Lokkandi landsvæði og auðlindir hinum megin við Mississippí valda byltingu í íbúafjölda St. Louis, sem er hliðið að landamær¬unum til vesturs og hann nálgast nú hundrað þúsundin, sem er áttföldun á einum áratug. Sextán hundruð kílómetrum vestar eru villtar óbyggðir Klettafjalla, þar sem engin lög eru í gildi. Krafturinn, sem býr í skörðóttum tindum þeirra, laðar til sín framvarða¬sveit komandi kynslóða – sálir fáeinna ævintýramanna og -kvenna alls staðar að, fólk sem elskar og heyr baráttu sína í þessu dásamlega en miskunnarlausa landslagi vestursins. Fyrirheitna landið, Ameríka, með frelsi, sjálfsákvörðunarrétti og fjárhagslegum tækifærum hafði spurst út víða um heim. Innflytjendur hvaðanæva að brutu í blað og hurfu frá fábrotnu lífi sínu í von um betra afkomu og sáu fyrirheitna landið í hillingum.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning