Leiðsögn – lykill að starfsmenntun og skólaþróun

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2015 195 3.890 kr.
spinner

Leiðsögn – lykill að starfsmenntun og skólaþróun

3.890 kr.

Leiðsögn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2015 195 3.890 kr.
spinner

Um bókina

Í bókinni er varpað ljósi á ýmsar hliðar starfstengdrar leiðsagnar, fræðilegar og hagnýtar, og er sjónum einkum beint að hlutverki kennara sem annast leiðsögn kennaranema í vettvangsnámi og nýrra kennara. Leiðsögninni er ætlað að efla starfshæfni og fagmennsku einstaklinga, hópa og stofnana sem að henni koma.

Þess er vænst að bókin nýtist bæði háskólakennurum og kennurum á öðrum skólastigum og einnig sem námsefni fyrir kennara í meistaranámi sem kjósa að sérhæfa sig á þessu sviði.

Ragnhildur Bjarnadóttir er dósent á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa einkum snúist um nám unglinga utan skóla, kennaramenntun og leiðsagnarhlutverk kennara. Hún hefur áður skrifað greinar og bók um starfstengda leiðsögn.

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning