Höfundur: Marie Andreassen


Á meðal skemmtilegra viðfangsefna bókarinnar eru styttur, kort, myndarammar og servíettuhringir.
Bókin er full af líflegum hugmyndum sem bæði fullorðnir og börn geta spreytt sig á.  Sum verkefnin í bókinni eru afar auðveld en önnur krefjast meiri tíma og lagni. Helsta hráefnið er trölladeig, bökunarleir, flotleir og sjálfharðnandi leir og með smáæfingu er maður fljótur að finna hvaða efni hentar manni best að vinna með. Bók sem hentar jafnvel hjá byrjendum.