Höfundur: Jóhann Fönix

Leitin að Engli Dauðans eftir Jóhann Fönix spáir í framtíðina og er æsispennandi skáldsaga um flótta þvert yfir Norður-Ameríku undan lögreglumönnum, leyniþjónustu, hermönnum og njósnabúnaði.

Bókin segir sögu breytts heims sem er að sumu leyti grimmari og háskalegri en nútíminn en að öðru leyti öruggari og upplýstari.