Levestandarden in Norden 1750-1914

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 1987 116 1.090 kr.
spinner

Levestandarden in Norden 1750-1914

1.090 kr.

Levestandarden in Norden 1750-1914
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 1987 116 1.090 kr.
spinner

Um bókina

Í ritinu eru birtar fimm ritgerðir um lífskjör á Norðurlöndum á umbrotatímum í kjölfar iðnvæðingar 1750–1914.

Ritgerðinar fjalla m.a. um mannfjöldabreytingar, dánartíðni, fæðuneyslu, þjóðarframleiðslu og kaup og kjör. Höfundar eru þekktir norrænir sagnfræðingar: Lennart Jörberg frá Síþjóð, Poul Thestrup frá Danmörku, Kjell Bjørn Minde frá Noregi, Sakari Hekkinen o.fl. frá Finnlandi, og Magnús S. Magnússon frá Íslandi.

Greinarnar eru byggðar á fyrirlestrum sem fluttir voru á 20. norræna sagnfræðingaþinginu sem haldið var í Reykjavík 1987. Bókin er gefin út í ritröðinni Ritsafn Sagnfræðistofnunar.

Tengdar bækur

Placeholder
4.990 kr.
Placeholder
2.590 kr.
6.190 kr.
Placeholder
kr.
Placeholder
kr.
Placeholder
kr.
3.890 kr.
3.190 kr.
Placeholder
kr.
Placeholder
kr.
5.890 kr.

INNskráning

Nýskráning