Þú ert hér://Leyndardómur Maríu

Leyndardómur Maríu


Í þessa bók hefur Gunnar Dal safnað helstu frásögnum af Maríusýnum frá 20. öld. „Sögurnar í þessari bók svara að hluta til spurningunni hvað það er sem menn hafa kallað leyndardóm Maríu. Hann er tengdur hinum helga friði Guðs sem læknar og leiðir menn að lokum heila heim.“, segir Gunnar Dal í formála bókarinnar. Það líður mörgum illa í þessum harða heimi. Milljónir karla og kvenna hafa brugðist við neyðarkalli tímans með því að taka þátt í starfi Maríu og verða þannig vegna verka sinna hluti af ljósvef hennar sem nær um allan heim.


Ugla gefur út.

Verð 1.290 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 192 2010 Verð 1.290 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /