Þú ert hér://Lífið: líffræði handa framhaldskólum

Lífið: líffræði handa framhaldskólum

Höfundur: M.B.V Roberts

Í þessari bók er kappkostað að tengja líffræðina við daglegt líf fólks, því mætti eins kenna hana við hagnýta líffræði. Höfundur hefur leitast við að setja efnið fram á aðgengilegan hátt án þess að einfalda um of – framsetning er mjög skýr svo nemendur eiga auðvelt með að tileinka sér efnið á eigin spýtur.

Líffræðikennararnir Hálfdán Ómar Hálfdánarson og Þuríður Þorbjarnardóttir íslenskuðu verkið og staðfærðu eins og kostur var.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda - 1994 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /