Lífsjátning – endurminningar Guðmundu Elíasdóttur söngkonu markaði tímamót í íslenskri ævisagnagerð og efldi til muna virðingu fyrir ævisögum, ekki síst kvenna.

Bókin hlaut einróma lof gagnrýnenda og var tilnefnd af Íslands hálfu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 1983.