Höfundur: Liza Marklund

Þegar David Lindholm, færasti lögreglumaður Svíþjóðar, finnst myrtur í rúmi sínu fellur grunur á Júlíu eiginkonu hans. Júlía á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi verði hún fundin sek um morðið.

Fjögurra ára sonur þeirra er horfinn sporlaust og er Júlía sterklega grunuð um að hafa myrt hann líka.