Í þessari bók er gerð líkamans kynnt, allt frá minnstu frumum til stórra öflugra vöðva og beina, og hvernig hlutir líkamans vinna saman við öndun, meltingu og önnur lífsstörf. Bókin eykur skilning ungra lesenda á undraheimi eigin líkama.