Höfuð, herðar, hné og tær, eyru, augu, nef og munnur. Allt eru þetta hugtök sem börn þurfa að læra til að þekkja líkamann sinn.