Þú ert hér://Líkræðan – Útvarspleikhús

Líkræðan – Útvarspleikhús

Höfundur: Þorsteinn Marelsson

Séra Einar er nýr prestur í litlu prestakalli úti á landi þar sem kona hans ólst upp. Kvöld nokkurt hringir síminn og hann er beðinn um að koma til bæjarins Norður-Heiði, Böðvar bóndi sé látinn. Konu hans finnst þetta undarlegt. Hún man ekki betur en að Böðvar hafi dáið fyrir mörgum árum.

Leikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Jón Sigurbjörnsson, Þóra Friðriksdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir og Rúrik Haraldsson.

Leikstjórn: Hallmar Sigurðsson

ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.

 

Verð 1.860 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
HljóðbókCD2004 Verð 1.860 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund