Með íslenskum og enskum orðum.
Í þessari skemmtilegu bók tekur barnið þátt í atburðum daglegs lífs: Fer í útilegu, verslar í kjöbúðinni og leikfangabúðinni, er á baðströndinni, heimsækir fjölskyldugarðinn, sirkusinn, og dýragarðinn og fer upp í sveit.
Hver síða er skýrt upp sett og í bókinni er mikill fjöldi límmynda sem setja skal á sinn rétta stað.