Höfundar: Astrid Lindgren, Ingrid Vang Nyman

Leystu þrautir með Línu langsokk!

Í þessari litríku og fjörugu bók leggur Lína ýmsar þrautir fyrir börn – þau geta meðal annars púslað, leyst stafarugl og myndagátur, leitað að hlutum, fundið villur, teiknað og litað og reynt þekkingu sína um Línu langsokk.