Línuleg dagskrá

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2018 20 1.990 kr.
spinner

Línuleg dagskrá

1.990 kr.

Línuleg dagskrá
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2018 20 1.990 kr.
spinner

Um bókina

Línuleg dagskrá er fyrsta ljóðabók Ingólfs Eiríkssonar og sú 30. í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist.

Í lofti er smjörþefur
af vetri.
Á himni er dagur tekinn að ryðga.

Í Línulegri dagskrá blandast ljúfsárar Reykjavíkurmyndir og kvæði um óreiðuna í hversdagslífi ungs borgarbúa.

Ingólfur Eiríksson er fæddur árið 1994. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík og grunnámi í íslensku og almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands. Ingólfur hefur birt ljóð í Tímariti Máls og menningar og Fríyrkjunni I. Hann hefur ásamt Matthíasi Tryggva Haraldssyni og Brynhildi Guðjónsdóttur þýtt leikritin Doktor Fástus í myrku ljósi eftir Gertrude Stein (sýnt á Herranótt 2013) og Sími látins manns eftir Söruh Ruhl (sýnt á Listahátíð í Reykjavík 2016).

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning