Þú ert hér://Litagleði fyrir heimilið

Litagleði fyrir heimilið

Höfundur: Frida Pontén


Í bókinni Litagleði fyrir heimilið er lögð áhersla á falleg og litrík heimili með litlum tilkostnaði.
Sandpappír, penslar og málning gera oft gæfumuninn. Fjölmargar ábendingar og mynstur til að setja á púða, lampaskerma, blómapotta og aðra innanstokksmuni. Þannig geta húsráðendur skapað meiri heild á heimilinu og gert það mun persónulegra.Verð 1.485 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 105 2007 Verð 1.485 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /