Ævintýralegt ferðalag þar sem lesandinn fær innsýn inn í líf barna um víða veröld og hvernig munaðarlausum börnum er veitt heimili í SOS barnaþorpunum og fá þar tækifæri til að öðlast betra líf. Fróðleg og skemmtileg barnabók um það hverju náungakærleikurinn getur áorkað.