Sæt bók fyrir yngstu börnin með lítilli fingrabrúðu sem gerir lesturinn enn skemmtilegri!

Litli andarunginn syndir og buslar í sólskininu en honum leiðist svolítið því að hann vantar vin að leika sér við. Getur þú hjálpað honum?