Í þessari fallegu bók er fjallað um litina með aðstoð skrautlegra dýra frá öllum heimshornum. Halldór Á. Elvarsson hefur sent frá sér vinsælar fræðslubækur fyrir börn. Hann hlaut Vorvinda-viðurkenningu IBBY á Íslandi fyrir skemmtilegar og nýstárlegar bækur fyrir yngstu börnin.

„Stafróf dýranna og Litróf dýranna eru frábærar bækur fyrir yngstu lesendurna.“
Kvennablaðið