Þetta er úrval ljóða sem áður hafa komið út í fjórum bókum höfundar sem eru: Spíruskip (1960), Djúpfryst ljóð (1961), Ástfangnar flugvélar (1996) og Pólitísk ástarljóð (2008). Einnig eru í bókinni "uppstillingar" sem höfundur nefnir svo og birtust í Spíruskipi. Einnig áðuróbirt ljóð og ljóð sem birtust í blöðum og tímaritum.