Þú ert hér://Ljóðasafn Gunnars Dal

Ljóðasafn Gunnars Dal

Höfundur: Gunnar Dal

Ljóðasafn Gunnars Dal er gefið út í tilefni af 85 ára afmæli þessa skálds og heimspekings. Safnið geymir allar fimmtán ljóðabækur hans og auk þess eina nýja sem nefnist „Það ert þú“. Fyrsta ljóðabók Gunnars kom út árið 1949 og er hann með afkastamestu skáldum þjóðarinnar. Í formála segir Jóhannes Helgi að ljóð Gunnars séu vitnisburður um agaða listgáfu og virðingu fyrir lífinu.


Verð 3.590 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin-2010 Verð 3.590 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur:

Eftir sama höfund