Höfundur: Jóhann Ólafur Þorvaldsson

Ljóðin, örsögurnar og hækurnar í þessari bók eru af ýmsum toga. Þó ber mest á ljóðum í ævisöguformi.

Flestir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.

Prentuð í 25 árituðum eintökum.